
Nokia Lifeblog
Til að ræsa Lifeblog í tækinu þínu skaltu styðja á
og
velja
Lifeblog
.
Nokia Lifeblog er hugbúnaður fyrir farsíma og tölvur sem
heldur margmiðlunarskrá (dagbók) yfir þá hluti sem er að
finna í tækinu. Nokia Lifeblog skipuleggur sjálfkrafa
marmiðlunarhluti og raðar kyrrmyndum, hreyfimyndum,
hljóði, textaskilaboðum, margmiðlunarboðum og
bloggfærslum í tímaröð sem hægt er að skoða,
leita í, birta og taka öryggisafrit af.
Nánari upplýsingar um Nokia Lifeblog, er að finna
í bæklingum um tækið á www.nseries.com/support
eða vefsetri Nokia í eigin landi.

My
ndav
él
30