Nokia N76 - Spilunarlistar

background image

Spilunarlistar

.

Til að uppfæra safnið þegar búið er að uppfæra lagavalið
í tækinu skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra Tónlistarsafn

.

Til að opna skjámyndina sem sýnir lag í spilun skaltu
halda

inni.

Til að skipta milli

Í spilun

og

Tónlistarvalm.

þegar flipinn

er lokaður skaltu velja

. Notaðu hraðnotkunar- og

hljóðstyrkstakkana til að velja þér meiri tónlist til spilunar.
Veldu

Valkost.

til að breyta grunnstillingum spilunar.

Spilunarlistar

Til að skoða og vinna með lagalista skaltu velja

Spilunarlistar

á tónlistarvalmyndinni. Eftirfarandi

spilunarlistar birtast sjálfvirkt:

Mest spiluðu lögin

,

Nýlega spiluð lög

og

Nýlegar viðbætur

.

Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja

Valkostir

>

Um spilunarlista

.

Spilunarlisti búinn til

1

Veldu

Valkostir

>

Búa til spilunarlista

.

2

Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu

Í lagi

.

3

Veldu flytjendur til að finna lögin sem þú vilt setja
á spilunarlistann. Ýttu á

til að bæta við atriðum.

Til að birta lagalistann undir nafni flytjanda, skaltu
ýta á

. Ýttu á

til að fela lagalistann.

4

Þegar valinu er lokið skaltu velja

Lokið

. Ef samhæft

minniskort er í tækinu vistast spilunarlistinn
á minniskortinu.

Til að bæta lögum við seinna skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við lögum

þegar spilunarlistinn er skoðaður.

Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða
lagahöfundum við spilunarlista, af ýmsum skjámyndum
tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin og síðan

Valkostir

>

Bæta á spilunarlista

>

Vistaður spilunarlisti

eða

Nýr spilunarlisti

.

Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja

Valkostir

>

Taka af spilunarlista

. Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur

aðeins af spilunarlistanum.

Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu skruna að
laginu sem á að færa og velja

Valkostir

>

Uppröðun

.

Notaðu skruntakkann til að ná í lög og flytja þau á
nýjan stað.

background image

Forrit tækisins

24

Tónlistarverslun

Í tónlistarversluninni er hægt að leita að, skoða og
kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið. Mismunandi
er hvaða þjónusta er í boði í tónlistarversluninni og
hvernig hún birtist.

Stillingar tónlistarverslunarinnar verða að vera uppsettar
og internettengingar verða að vera í lagi til að hægt sé
að nota þessa þjónustu. Nánari upplýsingar er að finna
í „Stillingar fyrir tónlistarverslun“ á bls. 24 og
„Aðgangsstaðir“ á bls.109.

Farið í tónlistarverslun

1

Í

Tónlistarvalm.

skaltu velja

Valkostir

>

Opna