
Tónlistarvalmynd
Til að velja meiri tónlist til að spila í
Í spilun
þegar flipinn
er opinn skaltu velja
Valkostir
>
Opna Tónlistarvalmynd
.
Tónlistarvalmyndin sýnir tónlistina sem er í tækinu og
á samhæfa minniskortinu (ef það er í tækinu).
Öll lög
flokkar alla tónlistina. Til að skoða flokkuð lög skaltu
velja
Plötur
,
Flytjendur
,
Stefnur
eða
Höfundar
. Til
að skoða spilunarlista skaltu velja