
Tónlistarverslun
.
2
Veldu úr valkostum á skjánum til að leita, skoða
eða velja hringitóna.
Stillingar fyrir tónlistarverslun
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir
tónlistarverslunina og hvernig þær líta út. Stillingarnar
geta einnig verið fyrirfram valdar og óbreytanlegar.
Ef stillingarnar eru ekki fyrirfram valdar þarftu e.t.v.
að slá inn eftirfarandi stillingar:
Veffang
—Þú þarft að tilgreina veffang
tónlistarverslunarinnar.
Sjálfg. aðg.stað.
—Veldu aðgangsstaðinn sem á að nota
þegar tengingu við tónlistarverslunina er komið á.
Notandi
—Sláðu inn notandanafn þitt
í tónlistarversluninni.
Lykilorð
—Sláðu inn lykilorð þitt í tónlistarversluninni.
Ef reitirnir fyrir
Notandi
og
Lykilorð
eru ekki fylltir út
þarftu e.t.v. að slá þau inn við innskráningu.
Það kann að vera hægt að breyta stillingum
í tónlistarversluninni með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
.