Nokia N76 - Visual Radio

background image

Visual Radio

Ýttu á

og veldu

Tónlist

>

Radio

. Hægt er að nota

forritið sem venjulegt FM útvarp til að hlusta á og vista
stöðvar. Einnig er hægt að nota það til að birta uppýsingar
á skjánum sem tengjast því efni sem hlustað er á, ef
útvarpsstöðin býður upp á sjónræna þjónustu (Visual Radio
service). Sjónræn þjónusta byggir á pakkagögnum
(sérþjónusta). Hægt er að hlusta á FM útvarpið
á sama tíma og önnur forrit tækisins eru notuð.

Ef þú hefur ekki aðgang að Visual Radio þjónustunni er ekki
víst að símafyrirtækið eða útvarpsstöðvarnar þar sem þú
ert styðji þjónustuna.

Yfirleitt er hægt að hringja eða svara símtölum á meðan
hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu þegar
símtal fer fram.

Ef tónlistarspilarinn er settur í gang þegar kveikt er
á útvarpinu er hljóðið tekið af útvarpinu. Þegar hlé
er gert á spilun eða hún stöðvuð skaltu ýta á

og

velja

Tónlist

>

Radio

til að halda áfram að hlusta.

Ef flipinn er lokaður skaltu nota hraðnotkunartakkana
og hljóðstyrks- og stillingartakkana til að stjórna
FM-útvarpinu.