
Vistaðar stöðvar
Til að opna lista yfir vistaðar stöðvar þegar flipinn er opinn
skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvar
.
Til að hlusta á vistaða stöð skaltu velja
Valkostir
>
Stöð
>
Hlusta
. Sjónrænt efni útvarpsstöðvar er skoðað með því
að velja
Valkostir
>
Stöð
>
Opna sjónr. þjónustu
.
Til að skipta milli listans með vistuðum stöðvum og þess
að hluta á vistaða stöð þegar flipinn er lokaður skaltu
ýta á
.
Til að breyta upplýsingum um stöðvar skaltu velja
Valkostir
>
Stöð
>
Breyta
.
Ábending! Hægt er að gefa vistuðum stöðvum
flýtivísi á margmiðlunarvalmyndinni. Sjá
„Margmiðlunartakki“ á bls. 15.

Forrit tækisins
28