Hreyfimyndum breytt
Til að breyta hreyfimyndum í
Gallerí
og búa til sérsniðnar
hreyfimyndir skaltu fletta að hreyfimynd og velja
Valkostir
>
Breyta
>
Sameina
,
Breyta hljóði
,
Setja inn
texta
,
Klippa
eða
Búa til muvee
.
Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin 3gp og .mp4, og
hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav.
Ábending! Hægt er að nota
Leikstjóri
til að búa til
sérsniðnar hreyfimyndir. Veldu hreyfimyndir og myndir
sem þú vilt nota til að búa til muvee og veldu
Valkostir
>
Breyta
>
Búa til muvee
. Sjá „Leikstjóri“
á bls. 46.
Sérsniðnu hreyfimyndirnar vistast sjálfkrafa í
Myndir
& hr.m.
í
Gallerí
. Myndirnar vistast á minniskortinu.
Ef minniskort er ekki staðar er minni tækisins notað.
Gallerí
45