Nokia N76 - Sérsniðin muvee búin til

background image

Sérsniðin muvee búin til

1

Í

Gallerí

skaltu velja kyrrmyndir og hreyfimyndir fyrir

muvee, og síðan

Valkostir

>

Breyta

>

Búa til muvee

.

Þá opnast stílglugginn.

2

Skrunaðu að tilteknum stíl og veldu

Valkostir

>

Sérsníða

.

3

Endurraðaðu og breyttu því sem þú hefur valið eða
bættu við eða fjarlægðu hluti úr muvee í

Hreyfi-

og kyrrm.

eða

Tónlist

.

Í

Hreyfi- og kyrrm.

geturðu tilgreint í hvaða röð

skrárnar eru spilaðar í muvee. Veldu skrána sem þú vilt
færa og ýttu á

. Flettu svo að skránni sem á að

innihalda merktu skrána og ýttu á

. Til að setja

inn eða fjarlægja myndir og hreyfimyndir úr muvee
skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við/fjarlægja

.

Til að bæta möppum og því sem í þeim er við muvee
skaltu velja

Valkostir

>

Möppur

á valmyndinni yfir

kyrrmynda- eða hreyfimyndalista.

background image

Gallerí

47

Í

Hreyfi- og kyrrm.

skaltu velja

Valkostir

>

Veldu

hluta

til að klippa myndskeið. Sjá „Efni valið“ á bls. 47.

Í

Skilaboð

er hægt að bæta opnunar- og lokakveðju

við muvee.
Í

Lengd

er hægt að tilgreina lengd muvee. Veldu

úr eftirfarandi:

Margmiðlunarboð

—Til að skráin passi

í margmiðlunarboð.

Sjálfvirkt val

—Til að muvee innihaldi allar myndirnar

og myndskeiðin sem voru valin.

Sama og tónlist

—Til að muvee vari jafn lengi og

tónlistarskráin sem var valin.

Notandi tilgreinir

—Til að tilgreina lengd muvee.

4

Veldu

Valkostir

>

Búa til muvee

.

Forskoðunarglugginn opnast.

5

Til að forskoða sérsniðið muvee áður en það er vistað
skaltu velja

Valkostir

>

Spila

.

6

Veldu

Valkostir

>

Vista

til að vista muvee.

Hægt er að búa til nýtt muvee með sömu stillingum með
því að velja

Valkostir

>

Endurgera

.

Efni valið

Til að breyta tilteknu myndskeiði í möppunni

Hreyfi- og

kyrrm.

skaltu velja

Valkostir

>

Veldu hluta

. Þú getur valið

þá hvaða kaflar eru með og hverjir eru ekki með í muvee.
Á stikunni merkir grænt að kaflinn er með, rautt að hann
sé ekki með og grátt að kaflinn sé hlutlaus.

Til að setja kafla myndskeiðs í muvee skaltu fletta að
honum og velja

Valkostir

>

Nota

. Kafli er tekinn út með

því að velja

Valkostir

>

Nota ekki

. Rammi er tekinn út

með því að velja

Valkostir

>

Undanskilja bil

.

Til að láta

Leikstjóri

velja eða hafna tilteknum kafla

myndskeiðisins af handahófi skaltu fletta að kaflanum og
velja

Valkostir

>

Merkja sem hlutlaust

. Til að velja eða

hafna köflum af myndskeiðinu af handahófi skaltu velja

Valkostir

>

Merkja allt sem hlutlaust

.

Stillingar

Í stílglugganum skaltu velja

Valkostir

>

Sérsníða

>

Stillingar

til að breyta eftirfarandi valkostum:

Minni í notkun

—Veldu hvar á að vista muvees.

Upplausn

—Veldu upplausn fyrir muvee. Veldu

Sjálfvirkt

til að nota mestu upplausn fyrir þann

fjölda og lengd myndskeiða sem þú hefur valið.

Sjálfgefið heiti muvee

—Tilgreindu sjálfgefið heiti

fyrir muvee.