
Minni losað
Til að minnka upplausn og skráarstærð mynda sem vistaðar
eru í
Gallerí
og losa þannig minni fyrir nýjar myndir skaltu

Gallerí
42
velja
Valkostir
>
Smækka
. En fyrst skal afrita myndirnar
yfir á samhæfa tölvu eða annan stað. Þegar valkosturinn
Smækka
er valinn er mynd smækkuð niður í 640x480.
Til að auka minnið þegar þú ert búinn að afrita hluti
á annan stað eða í annað tæki skaltu velja
Valkostir
>
Laust minni
. Hægt er að skoða lista yfir afritaðar skrár.
Til að fjarlægja afritaða skrá úr
Gallerí
skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
.