
Rauður litur fjarlægður
Hægt er að minnka rauðan lit í augum á myndum með því
að velja
Valkostir
>
Nota áhrif
>
Laga rauð augu
. Færðu
krossinn að auganu og ýttu á
. Lykkja birtist á skjánum.
Notaðu skruntakkann til að breyta stærð lykkjunnar svo
hún passi við augað. Ýttu á
til að minnka rauða litinn.