
Myndir og hreyfimyndir
Myndir og hreyfimyndir sem hafa verið teknar með
myndavélinni eru geymdar í möppunni
Myndir & hr.m.
í
Gallerí
. Einnig er hægt að taka við myndum og
hreyfimyndum í margmiðlunarboðum, sem viðhengjum
í tölvupósti eða um Bluetooth. Nauðsynlegt er að vista
móttekna mynd eða hreyfimynd í minni tækisins eða
á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) til að
geta skoðað skrána í
Gallerí
eða spilara.
Veldu
Gallerí
>
Myndir & hr.m.
. Myndirnar og
hreyfimyndirnar eru í lykkju og þeim er raðað eftir
dagsetningu og tíma. Fjöldi skránna er sýndur. Ýttu

Gallerí
40
á
eða
til að skoða skrárnar, eina af annarri. Hægt
er að skoða skrár í hópi með því að ýta á
eða
. Til
að skipta milli andlits- og landslagsstillingar skaltu velja
Valkostir
>
Snúa skjá
. Innihald möppunnar
Myndir &
hr.m.
er birt í þeirri stillingu sem valin var.
Þegar mynd er opnuð skaltu ýta á súmmtakkana
á hliðtækisins til að súmma hana að.
Súmmhlutfallið er ekki vistað.
Til að snúa mynd til hægri eða vinstri skaltu velja
Valkostir
>
Snúa
>
Til vinstri
eða
Til hægri
.
Til að prenta út myndirnar á samhæfum prentara eða vista
þær á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) til
prentunar skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
. Sjá „Prentun
mynda“ á bls. 42. Einnig er hægt að merkja myndir til
prentunar síðar í prentkörfu í
Gallerí
. Sjá „Prentkarfa“
á bls. 41.
Mynd eða hreyfimynd er breytt með því að velja
Valkostir
>
Breyta
. Myndvinnslan opnast. Sjá
„Hreyfimyndum breytt“ á bls. 44. Sjá „Myndum breytt“
á bls. 43.
Til að búa til sérsniðin myndskeið skaltu velja eitt eða fleiri
myndskeið í galleríinu og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Sjá
„Hreyfimyndum breytt“ á bls. 44.
Til að bæta mynd eða hreyfimynd við albúm í galleríinu
skaltu velja
Valkostir
>
Albúm
>
Setja inn í albúm
. Sjá
„Albúm“ á bls. 41.
Til að nota myndina sem bakgrunnsmynd skaltu velja hana
og
Valkostir
>
Nota mynd
>
Nota sem veggfóður
.
Til að eyða mynd eða hreyfimynd skaltu velja
Eyða
á tækjastikunni. Sjá „Tækjastika“ á bls. 40.
Til að skipta úr
Gallerí
yfir í myndavél skaltu
halda
inni.