Nokia N76 - Tækjastika

background image

Tækjastika

Í möppunni

Myndir & hr.m.

er hægt að nota tækjastikuna

sem flýtivísi til að velja ýmislegt. Tækjastikan er aðeins
tiltæk þegar búið er að velja mynd eða hreyfimynd.

Skrunaðu upp og niður að ýmsum hlutum á tækjastikunni
og veldu þá með því að ýta á

. Valkostirnir sem eru

í boði fara eftir því hvaða skjár er uppi og hvort búið sé að
velja mynd eða hreyfimynd. Einnig er hægt að velja hvort
tækjastikan sé alltaf sýnileg á skjánum eða gerð virk með
því að ýta á takka.

Ef tækjastikan á að vera sýnileg á skjánum skaltu velja

Valkostir

>

Sýna tákn

.

Ef þú vilt að tækjastikan sé aðeins sýnileg þegar þú þarft
að nota hana skaltu velja

Valkostir

>

Fela tákn

. Til að gera

tækjastikuna virka skaltu ýta á

.

Veldu úr eftirfarandi:

til að spila tiltekna hreyfimynd.

background image

Gallerí

41

til að senda tiltekna mynd eða hreyfimynd.

/

til að setja mynd í/ fjarlægja úr prentkörfu.

Sjá „Prentkarfa“ á bls. 41.

til að skoða myndirnar í prentkörfunni.

til að hefja skyggnusýningu.

til að eyða tiltekinni mynd eða hreyfimynd.

til að prenta mynd sem verið er skoða.

til að minnka upplausn myndar og losa þannig minni

fyrir nýjar myndir. Sjá „Minni losað“ á bls. 41.

Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir því
hvaða skjá þú notar.