Nokia N76 - Að myndatöku lokinni

background image

Að myndatöku lokinni

Þegar mynd hefur verið tekin er ýmislegt hægt að gera við
hana með hjálp tækjastikunnar á aðalskjánum (aðeins
í boði ef

Sýna teknar myndir

er stillt á

Kveikt

í stillingum

fyrir kyrrmyndir).

background image

My

ndav

él

33

Ef þú vilt ekki vista myndina skaltu velja

Eyða

.

Til að senda myndina sem margmiðlunarboð,
í tölvupósti eða um Bluetooth eða hlaða henni upp
í netalbúm skaltu ýta á hringitakkann eða velja

Senda

.

Nánari upplýsingar er að finna í „Skilaboð“ á bls. 70,
„Bluetooth-tengingar“ á bls. 60 og „Samnýting“
á bls. 43. Ekki er hægt að velja þennan valkost meðan
á símtali stendur. Einnig er hægt að senda mynd til
viðmælanda á meðan símtal fer fram. Veldu

Senda

til viðmælanda

(aðeins hægt að velja á meðan

símtal fer fram).

Ef merkja á myndir fyrir prentkörfu til prentunar síðar
skaltu velja

Setja í Prentkörfu

.

Til að prenta mynd skaltu velja

Prenta

. Sjá „Prentun

mynda“ á bls. 42.

Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd
skaltu ýta

eða velja

Til baka

.

Til að nota myndina sem veggfóður í virkum biðham
skaltu velja

Valkostir

>

Nota sem veggfóður

.

Til að gera myndina að hringimynd tengiliðs skaltu
velja

Nota sem tengiliðamynd

.