
Myndataka
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
•
Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
•
Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
•
Myndavélin hálfslekkur á sér til að spara orku ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýtt er
á
takkann til að halda áfram að taka myndir.