Nokia N76 - Flipinn opinn

background image

Flipinn opinn

Til að nota aðalskjáinn sem myndglugga þegar mynd
er tekin skaltu gera eftirfarandi:

1

Opnaðu flipann.

2

Til að gera aðalmyndavélina virka skaltu ýta á

.

Ef myndavélin er stillt á

Hreyfimyndataka

skaltu velja

Valkostir

>

Myndataka

.

3

Ef taka á mynd er stutt á

. Ekki hreyfa tækið

fyrr en myndin hefur verið vistuð.

Notaðu hljóðstyrkstakka tækisins til að súmma að eða frá.

Hægt er að gera breytingar á lita- og birtustillingum
áður en þú tekur mynd með því að ýta á

eða

á aðalskjánum og skruna að hlutum á virku tækjastikunni.
Á ytir skjánum skaltu ýta á

til að gera tækjastikuna

virka, og hljóðstyrkstakkana til að skruna að hlutum.
Sjá „Stillingar—litur og lýsing“ á bls. 34 og „Umhverfi“
á bls. 35.

Til að losa minni áður en mynd er tekin skaltu velja

Valkostir

>

Sýna laust minni

á aðalskjánum (aðeins hægt

ef tekið hefur verið afrit af myndum eða hreyfimyndum
á með því að nota Nokia Nseries PC Suite). Sjá „Minni
losað“ á bls. 41.

Til að kveikja á fremri myndavélinni skaltu velja

Valkostir

>

Nota myndavél 2

. Ýttu á

eða

til að

súmma inn eða út. Ýttu á skruntakkann til að taka mynd.

Ef þú vilt hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni
og nota aðrar aðgerðir skaltu ýta á

. Haltu

myndatökutakkanum inni til að geta notað myndavélina.