
Vísar fyrir hreyfimyndatöku
Hreyfimyndaglugginn sýnir eftirfarandi:
1
Vísi fyrir virka
tökustillingu.
2
Vísi fyrir slökkt
á hljóði.
3
Tækjastikuna
sem þú getur
skrunað gegnum
fyrir upptöku
til að velja
mismunandi
hluti og stillingar (tækjastikan sést ekki meðan tekið er
upp). Sjá „Tækjastika“ á bls. 32.
4
Heildartíma upptöku. Við upptöku sýnir lengdarvísirinn
einnig tímann sem er liðinn og tímann sem eftir er.
5
Vísar fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sýna hvar hreyfimyndir eru vistaðar.
6
Vísirinn fyrir myndgæði sem sýnir hvort myndgæði
hreyfimyndarinnar eru
Há
,
Venjuleg
eða
Samnýting
.
7
Skráargerðina.
Til að allir vísar myndgluggans birtist skaltu velja
Valkostir
>
Sýna tákn
. Veldu
Fela tákn
til að sýna aðeins
hreyfimyndastöðutáknin og tiltækan upptökutíma meðan
á upptöku stendur, súmmstikuna þegar súmmað er, og
valtakkana.