Vísar fyrir kyrrmyndir
Myndglugginn fyrir kyrrmyndir (aðalskjár) sýnir
eftirfarandi:
1
Vísir fyrir virka tökustillingu.
2
Tækjastikan sem hægt er að leita í áður en mynd er
tekin og velja ýmsa hluti og stillingar (tækjastikan sést
ekki þegar mynd er tekin). Sjá „Tækjastika“ á bls. 32.
3
Vísirinn fyrir
myndupplausn
sem sýnir hvort
myndgæðin
eru
Prentun
2M-Stór
,
Prentun
1M-Miðl.
eða
MMS
0,3M-Lítil
.
4
Teljarann sem sýnir hve margar myndir hægt er að taka
með þeirri stillingu fyrir myndgæði sem er virk og því
minni sem er í notkun (teljarinn sést ekki þegar mynd
er tekin).
5
Vísar fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sýna hvar myndir eru vistaðar.
My
ndav
él
32