Nokia N76 - Bókamerkjaskjár

background image

Bókamerkjaskjár

Bókamerkjaskjárinn gerir þér kleift að velja vefföng
af lista eða úr bókamerkjasafni í möppunni

Sjálfv.

bókamerki

. Einnig er hægt að slá vefslóð síðunnar

sem skoða á beint inn í reitinn (

).

táknar upphafssíðuna fyrir sjálfgefna aðgangsstaðinn.

Hægt er að vista vefföng sem bókamerki þegar vafrað er
á internetinu. Einnig er hægt að vista vefföng sem berast
í skilaboðum sem bókamerki, og senda vistuð bókamerki.

background image

Ne

tvafri

54

Tækið kann að innihalda bókamerki og tengla að vefsetrum
þriðju aðila. Þú getur einnig heimsótt vefsetur þriðju aðila
um tækið. Vefsetur þriðju aðila tengjast ekki Nokia og
Nokia hvorki hvetur til né tekur ábyrgð á þeim. Ef þú vilt
heimsækja slík setur skaltu beita öryggisráðstöfunum.

Til að opna bókamerkjaskjáinn á meðan vafrað er skaltu
ýta á

eða velja

Valkostir

>

Bókamerki

.

Til að breyta upplýsingum um bókamerki, svo sem heiti,
skaltu velja

Valkostir

>

Stj. bókamerkja

>

Breyta

.

Einnig er hægt að opna aðrar möppur
á bókamerkjaskjánum. Vafrinn gerir þér kleift að vista
vefsíður á meðan vafrað er um netið. Í möppunni

Vistaðar síður

er hægt að sjá hvað er á síðunum

sem þú hefur vistað.

Vafrinn geymir líka slóð vefsíðnanna sem þú skoðar
á netinu. Í möppunni

Sjálfv. bókamerki

er hægt að

skoða listann yfir vefsíður sem skoðaðar hafa verið.

Í

Vefmötun

er hægt að skoða vistaða tengla að vefmötun

og bloggi sem þú ert áskrifandi að. Vefmatanir er yfirleitt
að finna á vefsíðum stærstu fréttastöðvanna,
á einkabloggsíðum, hjá nethópum sem birta nýjasta
fréttayfirlit og í greinayfirlitum. RSS- og ATOM-tækni
er notuð við vefmötun.