Flipi lokaður—ytri skjár
Þegar flipanum er lokað er slökkt á aðalskjánum og kveikt
á ljósum ytri skjásins. Öllum símtölum er slitið, nema ef
kveikt er á hátalaranum eða höfuðtól tengt. Upplýsingar
um hvernig breyta má stillingunum er að finna í „Ytri skjár“
á bls. 51. Ef verið er að nota
Tónlistarspilari
eða
Visual Radio
til að hlusta á lag, þá heldur spilunin áfram.
Þegar flipinn er lokaður sýnir ytri skjárinn
upplýsingar um tíma og stöðu. Í biðstöðu
kunna að birtast upplýsingar um
sendistyrkinn og stöðu rafhlöðunnar
sem og tíminn og stöðuvísar.
Ef verið er að nota
Tónlistarspilari
til
að hlusta á tónlist birtist hljóðstyrkurinn
ásamt upplýsingum um lagið. Notaðu
hraðnotkunartakkana til að spila, gera hlé
á spilun eða spila lagið á undan eða eftir.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla
hljóðstyrkinn.
Ef verið er að nota
Visual Radio
með lokuðum flipa sést
hljóðstyrkurinn ásamt upplýsingum um stöðina. Notaðu
miðlunartakkana til að kveikja og slökkva á útvarpinu og
velja vistuðu stöðina næst á undan eða eftir. Notaðu
hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Ef verið er að nota
Myndavél
með lokuðum flipa skal
halda tækinu í landslagsstöðu. Ytri skjárinn verður þá
myndglugginn. Til að gera myndavélina virka skaltu
halda
inni. Ýttu hljóðstyrkstökkunum upp eða
niður til að súmma að og frá. Ef taka á mynd er stutt
á
. Til að skipta milli
Myndataka
og
Hreyfimyndataka
skaltu ýta á
.
Til að stilla lýsingu og liti áður en þú tekur mynd skaltu
ýta á
til að gera tækjastikuna virka, og notaðu
svo hljóðstyrkstakkana til að skruna um tækjastikuna.
Sjá „Stillingar—litur og lýsing“ á bls. 34 og „Umhverfi“
á bls. 35.
Einnig sjást hringingar dagbókarinnar og
vekjaraklukkunnar auk tilkynninga um ósvöruð símtöl og
móttekin skilaboð. Til að skoða móttekin textaskilaboð
og texta og myndir móttekinna margmiðlunarboða
skaltu opna flipann og skoða skilaboðin á aðalskjánum
Sjá „Innhólf—móttaka skilaboða“ á bls. 72.
Þegar hringt er í símann heyrist hringitónn og tilkynning
birtist á skjánum. Í stillingum ytri skjásins skaltu velja
Svara við opnun flipa
til að svara símtölum með því að
opna flipann. Ef samhæft höfuðtól er tengt við tækið
skaltu ýta á
. Upplýsingar um hvernig breyta má
stillingunum er að finna í „Ytri skjár“ á bls. 51.
Nokia N76
tæ
kið
15
Opnaðu flipann til að hringja eða nota valmyndina.
Upplýsingar um hvernig læsa á tökkum, sjá „Takkalás
(takkavari)“ á bls. 19.