
Flipinn opinn—aðalskjár
Þegar flipinn er opnaður
lýsist aðalskjárinn
upp, hægt er að nota
takkaborðið og opna
valmyndina. Ýttu á
.
til að opna valmyndina.
Hægt er að opna flipann um
165 gráður, líkt og sýnt er
á myndinni. Ekki skal reyna
að opna hann meira en svo.