Hraðnotkunartakkar
Nota skal hraðnotkunartakkana (
,
og
)
til að stjórna spilun. Sjá „Tónlistarspilari“á bls. 22 og
„Visual Radio“ á bls. 26.
Notaðu hraðnotkunartakkana til að læsa takkaborðinu
þegar flipinn er lokaður. Sjá „Takkalás (takkavari)“ á bls. 19.
Nokia N76
tæ
kið
17
Ýttu á
til að gera tækjastikuna virka þegar
myndavélin er notuð í lokaðri stöðu. Sjá „Tækjastika“
á bls. 32.