
Stillingartakki
Stillingartakkinn er fjölnota takki sem gerir kleift að skipta
á fljótlegan hátt milli valinna forrita og skipta um
skjámynd í tilteknum forritum þegar flipinn er lokaður.
Þegar flipinn er opinn skaltu ýta á
til að opna
nýjustu myndina í
Gallerí
.
Þegar flipinn er opinn í
Gallerí
skaltu ýta á
til
að skipta milli
Myndir & hr.m.
og smámynda.
Þegar flipinn er lokaður í
Myndavél
skaltu ýta á
til að skipta milli
Myndataka
og
Hreyfimyndataka
.
Þegar flipinn er lokaður í
Tónlistarspilari
skaltu ýta
á
til að skipta milli
Í spilun
og
Tónlistarsafn
.
Þegar flipinn er lokaður í
Visual Radio
skaltu ýta á
til að skipta milli rásar og rásalista.
Ábending! Til að sjá aðeins veggfóðrið á ytri skjánum
skaltu ýta tvisvar á stillingatakkann í biðstöðu.