Velkomin
Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti opnast
Velkomin/n
.
Veldu úr eftirfarandi:
Stillingahjálp
—Til að setja inn ýmsar stillingar.
Flutningur
—Til að flytja efni, svo sem tengiliði og
dagbókarfærslur úr samhæfu Nokia-tæki. Sjá „Efni flutt úr
öðru tæki“ á bls. 17.
Til að opna
Velkomin/n
síðar skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Velkomin/n
. Einnig er hægt
að opna einstök forrit á eigin valmyndarstað.
Nánari upplýsingar um
Stillingahjálp
er
að finna í bæklingnum sem fylgir tækinu
á www.nseries.com/support eða vefsetri
Nokia í eigin landi.