Nokia N76 - Venjuleg símtöl

background image

Venjuleg símtöl

1

Sláðu inn svæðis- og símanúmerið í biðstöðu. Tölu
er eytt með því að ýta á

.

Ýttu tvisvar sinnum á

til að fá fram + merkið

ef þú vilt hringja til útlanda (kemur í stað alþjóðlega
svæðisnúmersins) og sláðu inn landsnúmerið,
svæðisnúmerið (án 0, ef með þarf) og svo símanúmerið.

2

Ýttu á

til að hringja í númerið.

3

Ýttu á

til að leggja á (eða hætta við að hringja).

Símtali er alltaf slitið þegar stutt er á

, jafnvel þótt

annað forrit sé í gangi. Símtal slitnar ekki þótt flipanum
sé lokað.

Hljóðstyrkurinn er stilltur meðan talað er í símann með
hljóðstyrkstökkunum á hlið tækisins. E hljóðstyrkur er
stilltur á

Hljóðnemi af

skaltu fyrst velja

Hljóðn. á

.

Til að hringja úr

Tengiliðir

skaltu ýta á

og velja

Tengiliðir

. Veldu nafnið eða sláðu fyrstu stafi þess inn

í leitarreitinn. Listi yfir þá tengiliði sem passa við það
sem þú slærð inn birtist. Ýttu á

til að hringja.

Afrita verður tengiliðina af SIM-kortinu yfir í

Tengiliðir

áður en hægt er að hringja með þessum hætti. Sjá
„Tengiliðir afritaðir“ á bls. 92.

Til að hringja aftur í númer sem nýlega hefur verið hringt
í skaltu ýta á

í biðstöðu. Veldu númerið og ýttu á

.

Til að senda mynd eða hreyfimynd með
margmiðlunarboðum til annars þátttakanda símtalsins
skaltu velja

Valkostir

>

Senda MMS

(aðeins í UMTS-

símkerfum). Hægt er að breyta skilaboðunum og velja aðra
viðtakendur áður en þau eru send. Ýttu á

til að senda

skrána í samhæft tæki (sérþjónusta).

Til að senda DTMF-tónastrengi (til dæmis lykilorð) skaltu
velja

Valkostir

>

Senda DTMF-tóna

. Sláðu inn DTMF-

strenginn eða leitaðu að honum í

Tengiliðir

. Til að setja inn

biðstafinn (w) eða hléstafinn (p) skaltu ýta endurtekið
á

. Veldu

Í lagi

til að senda tóninn. Hægt er að bæta

DTMF-tónum við

Símanúmer

eða

DTMF-tónar

reiti

á tengiliðaspjaldi.

Til að setja símtal í bið meðan innhringingu er svarað
skaltu velja

Valkostir

>

Í bið

. Til að skipta milli símtals

og símtals í bið skaltu velja

Valkostir

>

Víxla

. Til að koma

á tengingu milli símtals og símtals í bið og fara sjálfur
af línunni skaltu velja

Valkostir

>

Færa

.

Ábending! Þegar aðeins eitt símtal er í gangi skaltu

ýta á

til að setja það í bið. Símtalinu er svarað með

því að ýta aftur á

.

background image

Símtöl

82

Til að beina hljóðinu úr símanum í hátalarann meðan
símtal fer fram skaltu velja

Virkja hátalara

. Ef samhæft

Bluetooth-höfuðtól er tengt við tækið og þú vilt beina
hljóðinu yfir í höfuðtólið skaltu velja

Valkostir

>

Virkja

höfuðtól

. Til að skipta aftur í yfir í símann skaltu velja

Valkostir

>

Virkja símtól

.

Veldu

Valkostir

>

Skipta um

til að ljúka símtali og svara

símtali í bið.

Ef mörg símtöl eru í gangi skaltu velja

Valkostir

>

Slíta öllum símtölum

til að slíta þeim öllum.

Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan
á símtali stendur flokkast undir sérþjónustu.