
Tal- og hreyfimyndatalhólf
Til að hringja í tal- eða hreyfimyndatalhólfið (sérþjónusta,
hreyfimyndatalhólf er aðeins í boði í UMTS-símkerfu)
skaltu halda
inni í biðham og velja
Talhólf
eða
Hreyfimyndatalhólf
. Sjá einnig „Símtalsflutningur“ á
bls. 107 og „Myndsímtöl“ á bls. 84.
Til að breyta símanúmeri talhólfs eða hreyfimyndatalhólf
skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Talhólf
, talhólf og
Valkostir
>
Breyta númeri
. Sláðu inn
númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu
Í lagi
.