
Innhólf—móttaka skilaboða
Í
Innhólf
-möppunni táknar
ólesin textaskilaboð,
ólesin margmiðlunarboð,
ólesin hljóðskilaboð
og
gögn sem hafa verið móttekin um Bluetooth.

Skilaboð
73
Þegar þú færð skilaboð birtist
og
1 ný skilaboð
á skjánum í biðstöðu. Veldu
Sýna
til að opna skilaboðin.
Ef flipinn er lokaður og ekki er hægt að sjá skilaboðin
á lokinu birtist
Opnaðu flipann til að skoða skilaboð
.
Opnaðu flipann til að sjá skilaboðin.
Þegar flipinn er opinn skaltu skruna að
Innhólf
og
ýta á
til að opna það. Mótteknum skilaboðum
er svarað með því að velja
Valkostir
>
Svara
.
Þegar flipinn er lokaður og fleiri en ein skilaboð eru
ólesin skaltu velja
Sýna
til að opna
Innhólf
. Notaðu
hljóðstyrks-og hraðnotkunartakkana til að fletta
í
Innhólf
og til að skoða skilaboð.