
Tölvupóstur sóttur
Tengst er við ytra pósthólf með því að velja
Valkostir
>
Tengja
.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð
eru opnuð. Tölvupóstboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna
eða tækið á einhvern annan hátt.
1
Þegar tengst hefur verið við ytra pósthólfið er hægt
að velja
Valkostir
>
Sækja tölvupóst
og eitthvað
af eftirfarandi:
Nýjan
—Til að fá öll ný tölvupóstskeyti.