Nokia N76 - Ritun og sending skilaboða

background image

Ritun og sending skilaboða

Til að geta búið til margmiðlunarboð eða skrifað tölvupóst
verða réttar tengistillingar að vera fyrir hendi. Sjá
„Tölvupóstsstillingar“ á bls. 74 og „Tölvupóstur“ á bls. 77.

Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð
MMS-skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn
fer yfir þessi mörk getur tækið minnkað hana
þannig að hægt sé að senda hana með MMS.

1

Veldu

Ný skilaboð

og úr eftirfarandi:

SMS

—Til að senda textaskilaboð.

Margmiðlunarboð

—Til að senda

margmiðlunarboð (MMS).

Hljóðskilaboð

—Til að senda hljóðskilaboð

(margmiðlunarboð sem innihalda eitt hljóðinnskot).

Tölvupóst

—til að senda tölvupóst.

2

Í

Viðtak.

reitnum skaltu ýta á

til að velja

viðtakendur eða hópa úr tengiliðum, eða slá inn
símanúmer eða tölvupóstföng viðtakendanna.
Semíkomma (;) sem skilur að viðtakendur er sett inn
með því að ýta á

. Einnig er hægt að afrita og

líma númer eða tölvupóstföng af klemmuspjaldinu.

3

Efni (titill) skilaboða eða tölvupóst er slegið inn í reitinn

Efni

. Hægt er að breyta því hvaða reitir eru sýnilegir

með því að velja

Valkostir

>

Sýnilegir hausar

.

background image

Skilaboð

72

4

Skilaboðin eru skrifuð
í skilaboðareitinn. Til að
setja inn sniðmát skaltu
velja

Valkostir

>

Bæta

í

eða

Setja inn hlut

>

Sniðmát

.

5

Til að setja inn hlut
(skrá) sem hluta af
margmiðlunarboðum
skaltu velja

Valkostir

>

Setja inn hlut

>

Mynd

,

Hljóðskrá

eða

Myndskeið

.

6

Til að taka nýja mynd eða taka upp hljóð eða
hreyfimynd fyrir margmiðlunarboð skaltu velja

Setja

inn nýja

>

Mynd

,

Hljóðskrá

eða

Myndskeið

. Veldu

Skyggnu

til að bæta nýrri skyggnu við skilaboðin.

Hægt er að skoða hvernig margmiðlunarboð líta út
með því að velja

Valkostir

>

Forskoða

.

7

Til að bæta viðhengi við tölvupóst skaltu velja

Valkostir

>

Bæta inn

>

Mynd

,

Hljóðskrá

,

Myndskeiði

,

Minnismiða

eða

Annað

fyrir annars konar skrár.

ETölvupóstviðhengi eru auðkennd með

.

8

Skilaboð eru send með því að velja

Valkostir

>

Senda

eða ýta á

.

Til athugunar: Tækið kann að staðfesta að skilaboð

hafi verið send á númer skilaboðamiðstöðvar sem hefur
verið vistað í tækinu. Ekki er víst að tækið staðfesti að

skilaboðin hafi borist viðtakanda. Þjónustuveitan veitir
nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu.

Tækið styður sendingu textaskilaboða sem eru lengri en
sem nemur lengdartakmörkunum á stökum skilaboðum.
Lengri skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri
skilaboða. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald
í samræmi við það. Stafir sem nota kommur eða önnur
tákn ásamt stöfum sumra tungumála, taka meira pláss og
takmarka þannig þann fjölda stafa sem hægt er að senda
í einum skilaboðum.

Ekki er víst að hægt sé að senda myndskeið sem eru vistuð
á .mp4-sniði eða eru stærri en þráðlausa símkerfið leyfir
sem margmiðlunarboð.

Ábending! Þú getur sameinað myndir, hreyfimyndir,

hljóð og texta í kynningu og sent hana sem
margmiðlunarboð. Byrjaðu að búa til
margmiðlunarboðin og veldu

Valkostir

>

Búa

til kynningu

. Þessi valkostur birtist aðeins ef

MMS-gerð

er stillt á

Með viðvörunum

eða

Allt

. Sjá „Margmiðlunarboð“ á bls. 76.