Nokia N76 - Spjall—spjallboð

background image

Spjall—spjallboð

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Miðlar

>

Spjall

.

Spjallið (sérþjónusta) gerir þér kleift að hafa samband við
annað fólk með því að nota spjallskilaboð og taka þátt
í umræðuhópum (spjallhópum) þar sem rætt er um
ákveðin málefni. Þjónustuveitur halda úti samhæfum
spjallmiðlurum sem þú getur skráð þig inn á þegar þú
hefur gerst áskrifandi að þjónustunni. Mismunandi er
hvaða aðgerðir þjónustuveitur styðja.

Áður en hægt er að nota spjall þarftu að tilgreina
stillingarnar til að fá aðganga að þeirri þjónustu sem
þú vilt nota. Stillingarnar kunna að berast í sérstökum
textaskilaboðum frá þjónustuveitunni sem veitir
viðkomandi þjónustu.

Nánari upplýsingar um spjallboð er að finna í bæklingum
um tækið á www.nseries.com/support eða vefsetri Nokia
í eigin landi.