
Ytri skjár
Skjábirta
—Lokaðu flipanum og notaðu hljóðstyrkstakkann
til að stilla skjábirtuna á ytri skjánum.
Svara við opnun flipa
—Veldu
Já
ef þú vilt svara símtölum
með því að opna flipann.
Orkusparnaður
—Veldu hvort slokknar á skjánum til að
spara rafhlöðuna þegar orkusparnaðurinn verður virkur.
Þegar slökkt er á skjánum blikkar ljósdíóða og gefur þannig
til kynna að kveikt sé á tækinu.