
Gagnasímtal
Gagnasímtalsstillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði
sem nota GSM-gagnasímtalstengingu.
Tími á netinu
—Stilltu gagnasímtöl þannig að þau slitni
eftir tiltekinn tíma ef ekkert er í gangi. Til að slá inn
tiltekinn tíma skaltu velja
Notandi skilgr.
og slá
tímann inn í mínútum. Ef þú velur
Ótakmarkaður
slitna gagnasímtöl ekki sjálfvirkt.

Stillingar
111