
Ytri skjár
Til að breyta útliti ytri skjásins með því að ýta á
og
velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Þemu
>
Still. ytri skjás
og úr eftirfarandi:
Veggfóður
—Veldu bakgrunnsmynd á ytri skjánum
í biðham.
Skjávari
—Veldu kyrrmynd eða hreyfimynd sem skjávara
á ytri skjánum og hve lengi skjávarinn birtist.
Þegar kyrrmynd er valin sem veggfóður eða skjávari birtist
klippirammi á stærð við ytri skjáinn efst á myndinni. Hægt
er að súmma og snúa myndfletinum. Skrunaðu til að færa
rammann kringum skjáinn. Til að nota svæðið innan
rammans skaltu velja
Valkostir
>
Nota sem veggfóður
eða
Nota sem skjávara
. Ekki er hægt að nota mynd
með höfundarréttarvörn sem veggfóður eða skjávara.
Lokamynd
—Veldu stutta hreyfimynd sem birtist þegar
símanum er lokað.
Lokatónn
—Veldu stutt lag sem er spilað þegar símanum
er lokað.
Opnunartónn
—Veldu stutt lag sem er spilað þegar síminn
er opnaður og tækið er í biðham.