Nokia N76 - Virkur biðskjár

background image

Virkur biðskjár

Á virka biðskjánum eru flýtivísar fyrir forrit, viðburðir
í forritum, t.d. dagbók og spilara.

Til að kveikja og slökkva á virka biðskjánum skaltu ýta
á

og velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Virkur biðskj.

.

background image

Tækið s

érstillt

52

Veldu forrit eða færslu
og ýttu á

.

Ekki er hægt að nota flýtivísa
skruntakkans í biðstöðu þegar
kveikt er á virka biðskjánum.

Til að breyta flýtivísum
sjálfgefinna forrita skaltu ýta
á

og

velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Forrit. í virk. biðskjá

.

Sumir flýtivísar kunna að vera
tilgreindir fyrirfram og ekki er hægt að breyta þeim.

background image

Ne

tvafri

53