
Dagbókarskjáir
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
til að breyta upphafsdegi
vikunnar eða skjánum sem birtist þegar dagbókin er opnuð.
Til að opna tiltekinn dag skaltu velja
Valkostir
>
Fara
á dagsetningu
. Ýttu á
til að opna daginn í dag.
Skipt er á milli skjáa (mánaðar-, viku-, dags- eða
verkefnayfirlits) með því að ýta á
.
Minnismiði í dagbók er sendur í samhæft tæki með
því að velja
Valkostir
>
Senda
.
Ef það tæki er ekki samhæft við alþjóðlega tímastaðalinn
(UTC) er ekki víst að uppýsingar um tímasetningar
á mótteknum dagbókaratriðum séu réttar.
Dagbókinni er breytt með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Viðv.tónn dagbókar
,
Sjálfvalinn skjár
,
Fyrsti dagur viku
og
Skilgreining á viku
.