Nokia N76 - Tengimöguleikar

background image

Tengimöguleikar

10

Tengimöguleikar

Nota skal tækið í annarrar eða þriðju kynslóðar símkerfi.
Sjá „Um tækið“ á bls. 8.

Nota skal Bluetooth-tækni til að flytja skrár og efni
í samhæfa aukahluti. Sjá „Bluetooth-tengingar“ á bls. 60.

Nota skal Nokia AV-tengi (3,5 mm) til að tengjast
samhæfum höfuðtólum og heyrnartækjum.
Sjá „Höfuðtól“ á bls. 19.

Nota skal samhæfa gagnasnúru, til dæmis Nokia
tengisnúruna DKE-2, til að tengjast samhæfum tækjum,
svo sem prenturum og tölvum. Sjá „USB-snúra“ á bls. 63.

Nota skal samhæft microSD-kort til að flytja gögn eða
afrita upplýsingar. Sjá „Verkfæri fyrir minniskort“ á bls. 20.

background image

Stuðningur við notend

ur

11