Nokia N76 - Miðlarasnið

background image

Miðlarasnið

Til að tengjast miðlara og fá stillingar fyrir tækið, til að búa
til ný miðlarasnið eða skoða og vinna með þau miðlarasnið
sem eru fyrir hendi skaltu velja

og síðan

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Stj. tækis

.

Þú getur fengið miðlarasnið og mismunandi stillingar frá
þjónustuveitu eða upplýsingadeild. Þessar stillingar geta
verið fyrir tengingu og aðrar stillingar sem ýmis forrit
í tækinu nota.

Skrunaðu að miðlarasniði og veldu

Valkostir

og

úr eftirfarandi:

Hefja stillingu

—Til að tengjast miðlaranum og

fá stillingar fyrir tækið.

Nýtt snið miðlara

—Til að búa til miðlarasnið.

Til að eyða miðlarasniði velurðu það og styður á

.