
Gagnatengingar
Styddu á
og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>
Stj. teng.
.
Virkar gagnatengingar. Gagnasímtöl eru auðkennd
með
, háhraðagagnasímtöl með
og
pakkagagnatengingar með
.
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum
þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur
eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga og öðru slíku.
Til að rjúfa tengingu skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja
.
Öllum opnum tengingum er slitið með því að velja
Valkostir
>
Aftengja allar
.
Hægt er að skoða upplýsingar um tengingu með því
að velja
Valkostir
>
Upplýsingar
. Upplýsingarnar
sem birtast velta á gerð tengingarinnar.