
Staðsetning
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>
GPS-gögn
eða
Leiðarm.
.
GPS-kerfið (Global Positioning System) er rekið af
Bandaríkjastjórn sem ber alla ábyrgð á nákvæmni þess
og viðhaldi. Nákvæmni staðsetningargagna kann að
verða fyrir áhrifum af breytingum á GPS-gervihnöttum
sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn og kann að
breytast í samræmi við stefnu varnarmálaráðuneytis
Bandaríkjanna um borgaralegt GPS og alríkisáætlun
um þráðlausa leiðsögu. Slæm rúmfræði gervihnatta
getur einnig haft áhrif á nákvæmni. Staðsetning,
byggingar, náttúrulegar hindranir auk veðurskilyrða
kunna að hafa áhrif á móttöku og gæði GPS-merkja.
Aðeins ætti að nota GPS-móttakarann utanhúss til
að taka á móti GPS-merkjum.
Aðeins ætti að nota GPS sem aðstoð við leiðsögu. Ekki ætti
að nota það fyrir nákvæmar staðsetningarmælingar og
aldrei ætti að treysta eingöngu á staðsetningargögn
GPS-móttakarans.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur
einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.
Með
Leiðarm.
er hægt að vista og skoða upplýsingar um
staðsetningu tiltekinna staða á tækinu. Með
GPS-gögn
er
hægt að fá leiðarlýsingu til tiltekins staðar, upplýsingar
um staðsetningu hverju sinni sem og ferðaupplýsingar,
t.d. áætlaða fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan
ferðatíma þangað.
Leiðarm.
og
GPS-gögn
geta byggt á símkerfi (sérþjónusta)
en einnig kann að vera að nota þurfi samhæfan
GPS-móttakara.
Nánari upplýsingar um
Leiðarm.
og
GPS-gögn
er að finna í bæklingnum sem fylgir tækinu
á www.nseries.com/support eða vefsetri
Nokia í eigin landi.

Stillingar
101
Stillingar
Stillingum er breytt með því að ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
. Skrunaðu í
Almennar
,
Sími
,
Tenging
eða
Forrit
og ýttu á
. Veldu stillingu
eða stillingahóp sem þú vilt breyta og ýttu á
.
Sumar stillingar tækisins kunna að hafa verið settar
upp fyrir fram af þjónustuveitunni og ekki er hægt
að breyta þeim.
Almennar
Til að breyta almennum stillingum tækisins eða setja aftur
upp upphaflegu sjálfgefnu stillingarnar skaltu ýta á
og
velja
Verkfæri
>